Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rekjanleiki
ENSKA
traceability
DANSKA
sporbarhed
SÆNSKA
spårbarhet
FRANSKA
traçabilité
ÞÝSKA
Rückverfolgbarkeit
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Koma þarf upp kerfum vegna þróunar og úthlutunar sérstakra kennimerkja fyrir erfðabreyttar lífverur áður en hægt er að beita ráðstöfununum sem varða rekjanleika og merkingar.

[en] Systems for the development and assignment of unique identifiers for GMOs should be established before the measures relating to traceability and labelling can be applied.

Skilgreining
[en] ability to trace products through the production and distribution line (IATE)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr.1830/2003 frá 22. september 2003 um rekjanleika og merkingu erfðabreyttra lífvera og rekjanleika matvæla og fóðurvara, sem framleidd eru úr erfðabreyttum lífverum, og um breytingu á tilskipun 2001/18/EB

[en] Regulation (EC) No 1830/2003 of the European Parliament and of the Council of 22 September 2003 concerning the traceability and labelling of genetically modified organisms and traceability of food and feed products produced from genetically modified organisms and amending Directive 2001/18/EC

Skjal nr.
32003R1830
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira